Færslur fyrir mars, 2015

Þriðjudagur 31.03 2015 - 20:59

Krónan og EES

Aðeins áratug eftir að EFTA samningurinn var undirritaður var ljóst að hann  var bara áfangi. Með vaxandi pólitískum og efnahagslegum samruna Evrópu þurfti betri aðgang að  mörkuðum þar. EES samningurinn hvílir á þremur megin stoðum; frjálsu flæði vöru, þjónustu, vinnuafls og fjármagns. Þetta á að tryggja frjálsan, hindrunarlausan markað með sameiginlegum leikreglum. Undanþágur frá þessum […]

Laugardagur 28.03 2015 - 09:12

Verstöðin Ísland

    Með krónuna í farteskinu munum við ekki geta aflétt öllum höftum af gjaldeyrisviðskiptum eða leyft frjálst flæði fjármagns milli landa. Engum nema vitleysingi dytti í huga að róa á árabáti til Bretlands. Í hnattvæddum fjármálaviðskiptum er íslenska krónan slíkur árabátur, ef hún þá nær þeirri stærð. Við yrðum að leita ásjár efnahagsstórveldis til […]

Laugardagur 21.03 2015 - 08:51

Gjaldmiðill í hjólastól

  Það er samdóma álit flestra þeirra sem fjalla um efnahagsmál af skynsamlegu viti að samkeppni sé helsti drifkraftur öflugs viðskiptalífs og velmegunar í markaðstengdum hagkerfum. Færa má rök fyrir því, að samkeppni í viðskiptum  í ESB/EES ríkjum  sé hvergi minni en á Íslandi. Því valda m.a. stór auðlindageiri, íslenska krónan og smæð hagkerfisins. Auðlinda […]

Laugardagur 07.03 2015 - 14:49

Vestræn gildi í vörn

    Þegar Berlínarmúrinn féll 1989 og Sovétríkin  lognuðust út af 1991, litu ófáir svo á sem Vesturlönd hefðu sigrað í Kalda stríðinu og þar með hefði samfélagstilraun þeirra, sem hefur lýðræði ,réttarríki, mannréttindi og frelsi að leiðarljósi,  fest sig varanlega í sessi. Amerískur fræðimaður skrifaði um endalok sögunnar. Nú 25 árum síðar virðist sem […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur