Færslur fyrir mars, 2014

Mánudagur 24.03 2014 - 14:00

Ósátt, klofin og síðbúin þjóð

  Ósátt, klofin og síðbúin þjóð Samkvæmt evrópskum hagtölum lækkuðu tekjur íslenskra launþega frá 2007 -2010 um 8% eða 12% eftir því hvaða tekjustærð er miðað við. Þetta var mesta tekjuhrap nokkurrar þjóðar í Evrópu á tímabilinu.Til samanburðar lækkuðu tekjur grískra launþega um 4% eða 8%  og írskra aðeins um 4% og 5%. Ísland er […]

Fimmtudagur 13.03 2014 - 21:48

Verður Seðlabankinn aftur pólitíkinni að bráð ?

  Einhversstaðar las ég að megin hlutverk seðlabanka væri  það að vernda gjaldmiðilinn fyrir gráðugum stjórnmálamönnum. Við höfum af því bitra reynslu að þetta hefur  íslenska seðlabankanum ekki tekist. Allt fram á þessa öld var það eitt skyldum hans að styðja við efnahagsstefnu ríkisstjórna á hverjum tíma. Mikið pólitískari getur ein stofnun varla verið. Til […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur