Færslur fyrir febrúar, 2015

Sunnudagur 08.02 2015 - 19:18

Vestræna samfélagstilraunin og við

  Mikið er nú talað um sameiginleg gildi vestrænna samfélaga. Þeim virðist ógnað af hópum öfgamanna sem aðhyllast islamisma. Hver eru þessi gildi og hvaðan koma þau ? Eins og aðrar þjóðir erum við Íslendingar hluti að stærri samfélaglegri og pólitískri menningarheild, sem þróast hefur  í aldanna rás. Við erum hluti af vestrænni samfélagsgerð, sem […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur