Færslur fyrir ágúst, 2017

Sunnudagur 06.08 2017 - 18:50

Enn um spesíur Júdasar

Það er þakkar- og lofsvert þegar forystufólk sveitarstjórna eða aðrir ráðamenn taka þátt í opinni umræðu um samfélagsleg álitamál.  Sú umræða getur vissulega stundum lent á villigötum. Bæði er það svo, að skoðanir okkar á álitamálum eiga það til að mótast af ólíkum hagsmunum eða áhugamálum, hins vegar ganga menn út frá ólíkum forsendum. Grein […]

Sunnudagur 06.08 2017 - 18:38

Júdasar í jökulfjörðum

Þröstur Ólafsson   „Sonur sæll, þú veist ekki af hve litlu viti einni þjóð er stjórnað“, á Axel Oxenstierna, ríkiskanslari Svíþjóðar undir Gústav Waasa að hafa sagt. Verandi sjálfur annar valdamesti maður ríkisins um átatuga skeið, getur hann varla hafa haft alla aðra en sjálfan sig í huga. Mig rámaði í þessi orð við birtingu […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur