Færslur fyrir október, 2013

Fimmtudagur 31.10 2013 - 15:30

Hallalaus fjárlög já, en …

      Það er óhætt að taka kröftuglega undir með fjármálaráðherra, að afar mikilvægt sé að afgreiða hallalaus fjárlög.Fjárlögin eru gleggsta vísbendingin um fullveldi sérhvers lands. Hafi þjóðþing fullt vald yfir afgreiðslu fjárlaga er fullveldi viðkomandi þjóðar  lítið skert.Skuldug þjóð,hvað þá skuldugt ríki er ekki fullvalda því lánadrottnar  legga henni línurnar m.a. á sviði […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur