Greinin birtist í Morgunblaðinu 1. febr. s.l. Þjóðremban einangrar og veikir Hjá flestum þjóðum verður til pólitísk meginkenning eða leiðarvísir sem myndar umgjörð utan um hugmyndir hennar og athafnir. Hún framkvæmir og hugsar innan þessa ramma. Þjóð sem ekki veit hvað hún vill eða hvert hún stefnir er á flæðiskeri.Hún rekur fyrir innlendri og erlendri […]