Mörg menningarsamfélög hafa farið forgörðum við það að lífsaðstæður þeirra breyttust og þau megnuðu ekki að bregðast við, aðlaga lifnaðarhætti sína og samfélagssýn þeim breytingum. Þær voru fjötraðar í gamla atvinnuhætti og lífssýn,sem áður höfðu dugað þeim. Getum hefur verið leitt að því, að ástæða þess að byggðir Íslendinga á Grænlandi eyddust, hafi verið […]