Færslur fyrir apríl, 2014

Miðvikudagur 16.04 2014 - 21:28

Fullveldisgildran

  Mörg menningarsamfélög hafa farið forgörðum við það að lífsaðstæður þeirra breyttust og þau megnuðu ekki að bregðast við, aðlaga lifnaðarhætti sína og samfélagssýn þeim breytingum. Þær voru  fjötraðar í gamla atvinnuhætti og lífssýn,sem áður höfðu dugað þeim. Getum hefur verið leitt að því, að ástæða þess að byggðir Íslendinga á Grænlandi eyddust, hafi verið […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur