Færslur fyrir júní, 2014

Fimmtudagur 05.06 2014 - 22:32

Að vernda vitleysuna, eða…?

  Um miðjan níunda áratug síðustu áldar var svo komið að fiskistofnar í höfunum kringum landið voru að eyðast. Hélst það í hendur við gróðureyðingu og víðtækan uppblástur lands.Eigendur og umsjónarfólk auðlinda þjóðarinnar voru komin vel á veg með að farga gæðum láðs og lagar. Við eyðingu sjávarauðlindarinnar var brugðist og stjórnkerfi fiskveiða komið á.Annars […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur