Færslur fyrir júní, 2015

Þriðjudagur 23.06 2015 - 10:21

Offramleiðsla lambakjöts er böl

  „ Í raun má segja að umgjörðin í kringum sauðfjárræktina sé að mörgu leyti heilbrigð og mun heilbrigðari en t.d. í mjólkurframleiðslu.“ Þannig segir í  skýrslu Háskólans á Akureyri um samfélagslega þýðingu sauðfjárbúskapar sem birtist s.l. vetur. Skýrslan fjallar um atvinnugrein sem  er svo óarðbær að ríkisstyrkir mynda obbann af tekjum hennar og eru […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur