Ísland er smáríki. Ef tekið er mið af íbúafjölda erum við örþjóð. Menningarlega, stjórnmálalega og sögulega erum við hluti þeirrar vestrænu samfélagstilraunar sem enn stendur yfir. Frelsi einstaklingsins,mannréttindi, réttarríki og lýðræði eru megin stoðir vestræns samfélags. Ekkert af fyrrnefndum gildum er sjálfgefið. Að baki þessa samfélagsforms liggur aldalöng hörð og blóðug barátta þjóða V-Evrópu og […]