Færslur fyrir júlí, 2016

Mánudagur 04.07 2016 - 07:26

Að semja við sjálfan sig

      Þegar fyrrverandi ríkisstjórn sameinaði  öll atvinnuvegaráðuneytin í  eitt ráðuneyti, var sú hugsun ráðandi að þannig fengist sterkari og markvissari stjórnsýsla sem fær væri um að takast á við  flókin og erfið  mál. Íslensk stjórnsýsla er veik og þarf  í meira eða minna mæli að reiða sig á  vinnu einkaaðila eða hagsmunaaðila  við  […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur