Þegar fyrrverandi ríkisstjórn sameinaði öll atvinnuvegaráðuneytin í eitt ráðuneyti, var sú hugsun ráðandi að þannig fengist sterkari og markvissari stjórnsýsla sem fær væri um að takast á við flókin og erfið mál. Íslensk stjórnsýsla er veik og þarf í meira eða minna mæli að reiða sig á vinnu einkaaðila eða hagsmunaaðila við […]