Færslur fyrir janúar, 2017

Fimmtudagur 05.01 2017 - 20:27

Landbúnaður á villigötum

  Aldrei fór það svo, að stjórnkerfi  landbúnaðarins megnaði ekki að koma mér á óvart, hélt  þó að sá brunnur væri þurrausinn. Slíkur hefur fjárausturinn verið; svo mögnuð hefur umframframleiðslan orðið;  jafn læstu hefur kerfinu verið haldið og því staurblint á afkomu almennings . Viðskiptaleg einokun og einangrun íslenskrar matvælaframleiðslu er slík að frekar illaþokkuð […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur