Fyrir fáum dögum birtist frétt sem greindi frá því að þýskar ferðaskrifstofur hefðu afturkallað pantanir í orlofsferðir hingað til lands. Uppgefin ástæða var hve dýrt væri að dvelja hélendis eftir að gengi krónunnar styrktist. Það kemur engum á óvart sem hér býr. Ísland er ekki bara „stórasta land í heimi“ , heldur eitt það […]
Mikið er fárast yfir ákvörðun HB Granda um að sameina bolfiskvinnslu fyrirtækisins í Reykjavík. Stór orð falla um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og frjálsu framsali kennt oftast kennt um. Á árunum 1984-1986, þegar aflamarkskerfið var í smíðum tók sá, sem þessar línur ritar þátt í vinnu nefndar sem m.a. ræddi og gerði tillögu um hvar […]