Færslur fyrir flokkinn ‘Lögfræði’

Mánudagur 16.10 2017 - 22:33

Ákall til frambjóðenda í komandi Alþingiskosningum

Nú þegar fara í hönd kosningar til alþingis þá hlaðast upp kosningaloforðin. Kjósendur fara ekki varhluta af loforðum um bætt samfélag frá þeim sem nú gefa kost á sér til Alþingis. Það er ekki laust við það að maður sé alveg hættur að hlusta á loforðin því þau jú hljóða svo kunnuglega orðið og virðast […]

Föstudagur 16.06 2017 - 09:12

Í skuldafjötrum á uppboðsmarkaði bankana

Nú í haust eru níu ár liðin frá hinu illræmda efnahagshruni hér á landi. Það má segja að í kjölfar hrunsins hafi átti sér stað mikil uppstokkun á fjármálakerfi landsins og hófst löng og erfið vegferð í að greiða úr skuldavanda fyrirtækja og einstaklinga. Fundin voru upp úrræði eins og umboðsmaður skuldara og ýmis úrræði […]

Þriðjudagur 07.02 2017 - 22:55

Ert þú í ábyrgð fyrir lánum annarra?

Mörg mál hafa komið inn á borð til mín þar sem einstaklingar vilja láta athuga hvort hvort ábyrgðir haldi, sem þeir hafa gengist í fyrir þriðja aðila. Komið hefur í ljós í mörgum málum að ábyrgðaryfirlýsingar fyrir lánum 3ja aðila eru ógildar og er það oftar ekki vegna lélegs frágangs lánaskjala. Einnig er mjög algengt að […]

Föstudagur 20.01 2017 - 15:28

Hugleiðingar um stöðu sakborninga

Það fer víst ekki framhjá neinum hversu mikill harmleikur er í gangi varðandi mannshvarfsmálið. Mörgum spurningum er enn ósvarað en svo virðist sem myndin sé að skýrast. Það er þyngra en tárum taki að hugsa til þess að ung manneskja í blóma lífsins skuli lenda í þessum aðstæðum. Hamagangurinn í þjóðfélaginu hefur svo verið með […]

Sunnudagur 12.06 2016 - 20:41

Munaðarlaust barn í óskilum

Á Íslandi viðgengst svokallað fósturforeldrakerfi þar sem börn sem einhverra hluta vegna geta ekki dvalið hjá blóðforeldrum sínum eru vistuð hjá fósturforeldrum. Ég þekki þetta kerfi persónulega og hef hjálpað mörgum fósturforeldrum í gegnum tíðina. Mér þykir þetta kerfi því miður gallað að mörgu leyti og í reynd þannig vaxið að réttur fósturforeldra eru engin, […]

Þriðjudagur 03.05 2016 - 22:50

Getuleysi stjórnsýslunnar

Það er ekki ofsögum sagt að segja að stjórnsýsla Íslands er því miður meingölluð og illa skilvirk. Í huga mér koma þrjú mál sem ég tel endurspegla kerfið sem við búum við og hversu hættulegt það er í reynd þegar kemur að réttlátri og gegnsærri málsmeðferð. Við teljum okkur eiga að búa við stjórnsýslu sem […]

Fimmtudagur 15.10 2015 - 15:05

Ekkert heilagt

Það fer enginn varhluta af því, sem á annað borð fylgist eitthvað með umræðunni á netinu, hvað hún getur verið óvægin og ómálefnaleg á köflum og hreint og beint einkennst af eineltistilburðum. Svo virðist sem fjöldi fólks finnist því leyfast að segja nánast hvað sem er á netinu og virðast litlar hömlur vera því í […]

Mánudagur 04.05 2015 - 13:48

Stór dagur í réttindabaráttu samkynhneigðra

Fyrir nokkru var ég beðinn um að taka að mér mál þar sem samkynhneigðum einstaklingi var bannað að gefa blóð vegna kynhneigðar sinnar. Að mínu mati var um brot á mannréttindum viðkomandi að ræða og var farið af stað með að kanna möguleika á málsókn gegn hinu opinbera. Við vinnslu málsins kom í ljós að […]

Sunnudagur 01.03 2015 - 13:21

Að fylgja sannfæringu sinni

Oft er sagt að fólk eigi að fylgja sannfæringu sinni og standa á sínu. Hlutirnir eru aftur á móti ekki alltaf svo einfaldir og hagsmunir geta verið misjafnir og stangast á. Lögmenn standa oft í svona aðstæðum, til dæmis þegar kemur að því að veita umbjóðendum ráðgjöf um næstu skref í málum. Það getur reynst […]

Laugardagur 29.11 2014 - 13:56

Má deila á dómarann?

Fyrir nokkru síðan kom ég að máli sem snérist um skaðabætur gagnvart opinberum aðila. Umbjóðendur mínir töldu að tiltekið bæjarfélag hefði staðið illa að vegaframkvæmd sem varð til þess að fasteign þeirra stór skemmdist og var dæmd ónýt. Var málið sótt fyrir dómsstólum og vanst í héraði enda lágu á bak við málið fjöldin allur […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur