Færslur fyrir flokkinn ‘Lögfræði’

Miðvikudagur 26.11 2014 - 16:39

Er Dróma ósómi að verða að Arion ósómi

Fyrir meira en ári síðan birtist grein í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni Drómi ósómi. Í þeirri grein var farið yfir vinnbrögð fjármálafyrirtækisins eða innheimtufyrirtækisins Dróma.  Eins og svo margir eflaust þekkja var umrætt fyrirtæki þekkt fyrir ótrúlega óbilgirni í garð skuldara sinna.  Það sem einkenndi þetta ágæta fyrirtæki líka var getuleysi þess til að taka á málum og framfylgja hinum einföldustu […]

Þriðjudagur 28.10 2014 - 14:31

NOH8

Fyrir nokkru kynnist ég samtökum sem standa að baki NOH8 herferðinni en um er að ræða líknarfélag í Bandaríkjunum Norður-Ameríku sem hefur það að markmiði að efla jafnrétti almennt, milli kynjanna og jafnan rétt til hjúskapar. Markmiðum sínum reyna samtökin að ná í gegnum menntun og fræðslu, með almennri málafærslu eða advocacy, í gegnum netmiðla […]

Mánudagur 27.10 2014 - 10:18

Skattar og stjórnsýsla

Fyrir nokkru tók ég að mér mál fyrir umbjóðanda sem sneri að samskiptum við skattyfirvöld. Umbjóðandinn hafði átt félag sem hann hafði selt en honum hafði verið ráðlagt af fagfólki að skipta upp félaginu og selja svo. Fór hann að þeim ráðum og þremur árum eftir sölu félagsins fékk hann fyrirspurnarbréf frá Ríkisskattstjóra þar sem hann var […]

Sunnudagur 28.09 2014 - 14:57

Sex hundruð sumur

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum sem fylgst hefur með skrifum mínum að ég hef haft ýmislegt að segja um hvernig unnið er að málum skuldugra heimila og fyrirtækja innan bankakerfisins. Margt hefur gengið á og sumt hefur verið lyginni líkast enda reynt að ganga eins nærri þessum aðilum og hægt er þegar […]

Þriðjudagur 02.09 2014 - 21:39

Getur sá sótt rétt sinn fyrir dómi sem skráður er á vanskilaskrá?

Eins og staðan í þjóðfélaginu okkar er í dag þá hafa margir farið illa út úr efnahagshruninu og hefur fjöldi þeirra sem eru skráðir á vanskilaskrá aukist nokkuð frá hruni. Erfitt getur reynst að hreinsa sig af skránni enda eru fjármálastofnanir iðnar við að halda öllum skráningum um vanskil einstaklinga til haga. Ég er einn […]

Sunnudagur 10.08 2014 - 20:40

Aðgengi að náttúru Íslands

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum umræðan í þjóðfélaginu um gjaldtöku fyrir aðgengi að sumum náttúruperlum Íslands. Hafa sumir landeigendur gípið til þess ráðs að taka gjald fyrir aðgengi með þeim rökum að þeir þurfi að kosta til aðgengi að þjónstu og viðhaldi mannvirkja á umræddum stöðum. Þetta er að vissu leyti skiljanlegt […]

Fimmtudagur 05.06 2014 - 22:52

Mosku deilan

Undirritaður hefur fylgst með umræðunni í þjóðfélaginu undanfarið er tengst hefur úthlutun lóðar undir mosku í Reykjavík. Hefur hún oftar en ekki farið út fyrir velsæmandi mörk og hafa aðilar farið frjálslega með staðreyndir í málinu. Undirritaður var verjandi þeirra sem tóku sig til og framkvæmdu gjörning þann þar sem svínshausum var stillt upp á […]

Fimmtudagur 24.04 2014 - 19:31

Fyrning réttinda

Í fréttablaðinu í dag skrifar Einar H. Bjarnason lögmaður grein um fjármögnunarfyrirtækið Lýsingu en hann hefur áður í skrifum sínum lagt áherslu á að sett verði lög sem rjúfa fyrningu kröfuréttinda viðskiptavina fjármögnunarfyrirtækja. Ég verð að vera sammála Einari  um það sem hann segir í umræddri grein. Það sætir furði að enn þann daginn í dag […]

Föstudagur 14.03 2014 - 14:49

Gjafir eru skattskyldar

Í umræðunni hefur verið fjallað um gjafir til handa opinberum starfsmönnum og þá sérstaklega greiðslur vegna dómsmáls seðlabankastjóra en eins og margir vita þá greiddi seðlabankinn kostnað bankastjórans af rekstri dómsmáls hans gegn bankanum. Því hefur verið haldið fram að umrætt dómsmál hafi verið svo mikilvægt mál og að nauðsynlegt hafi verið, ekki síst fyrir […]

Þriðjudagur 04.02 2014 - 15:23

Vændi

Vændi hefur töluvert verið í umræðunni undanfarið og ekki að ástæðulausu. Hefur ákæruvaldið verið duglegt að gefa út ákærur á hendur meintum vændiskaupendum. Að undanförnum árum hefur mikið kapp verið lagt á að uppræta vændi hér á landi og hefur löggjafinn tekið af skarið í þeim efnum. Lögum og regluverki var breytt og farin svokölluð […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur