Eins og flestir muna sannaði neyðarbrautin gildi sitt í árslok 2015 en daginn fyrir gamlársdag í fyrra treysti sjúkraflug í hæsta forgangi algjörlega á neyðarbrautina en ekki var hægt að lenda á hinum tveimur brautunum. Í gær var ekki hægt að lenda með sjúkling í Reykjavík þar sem búið er að loka svokallaðri neyðarbraut og […]
Sú alvarlega staða kom upp í dag að ekki var hægt að lenda sjúkraflugvél í Reykjavík þar sem búið er að loka svokallaðri neyðarbraut. Í dag birti Þorkell Ásgeir Jóhannsson flugstjóri hjá Mýflugi, sem sér um sjúkraflugið, svohljóðandi færslu á facebook: „Þar kom að því. Nú hefur það gerst að ekki var hægt að koma […]
Í fréttum RÚV í kvöld var viðtal við 65 ára konu sem er öryrki og býr í húsbíl á tjaldsvæðinu í Laugardalnum. Í fréttinni er upplýst að hún sé búin að vera á biðlista í um 2 ár en samkvæmt upplýsingum frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar hafi tæplega 880 verið á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði 1. desember sl. […]
Það gengur hægt að fjölga félagslegum leiguíbúðum í Reykjavík. Í desember 2014 var samþykkt að fjölga þeim um 100 á ári. Það hefur ekki tekist. Á fundi borgarráðs 3. nóvember sl. var upplýst að Félagsbústaðir hafi á tímabilinu 1. janúar 2016 til 15. september 2106 einungis keypt 11 eignir sem innihalda 15 leigueiningar. Meirihluti borgarstjórnar með […]