Á grundvelli samkomulags síðustu ríkisstjórnar við aðila vinnumarkaðarins um byggingu íbúða á grundvelli nýrra laga um almennar íbúðir sem kveða á um stofnframlög var samþykkt á síðasta borgarráðsfundi að úthluta lóðum og byggingarrétti fyrir samtals 236 íbúðir til Íbúðafélagsins Bjargs hses., sem rekið er án hagnaðarmarkmiða, en stofnendur þess eru ASÍ og BSRB. Félaginu er […]
Nokkrar staðreyndir: Borgin úthlutaði einungis fimm fjölbýlishúsalóðum með fleiri en fimm íbúðum á fyrsta 31 mánuðinum sem Dagur hefur verið borgarstjóri þ.e. frá júní 2014 til ársloka 2016, þar af var ein þeirra boðin út á almennum markaði, þ.e. Tryggvagata 13, tvær til eldri borgara, ein til Búseta og ein til Félagsbústaða til að byggja […]
Lóðaskortsstefna meirihluta borgarstjórnar með Dag B. Eggertsson í broddi fylkingar hefur stóraukið húsnæðisvandann í borginni. Frá upphafi kjörtímabilsins í júní 2014 til síðustu áramóta eða á 31 mánuði úthlutaði borgin einungis fimm fjölbýlishúsalóðum með fleiri en fimm íbúðum, þar af var ein þeirra boðin út á almennum markaði, þ.e. Tryggvagata 13, tvær til eldri borgara, […]