Færslur fyrir mars, 2013

Sunnudagur 03.03 2013 - 11:52

Hið rétta Stefán Ólafsson ofl.

Stefán Ólafsson prófessor er eins og aðrir prófessorar er telja sig vita mikið og getað talað að einhverju viti þó oft sé um hálfsannleika að ræða. Það er oft svo margt skilið eftir, því miður. Það sem vantar inn í pistil hans á Eyjunni í dag er umræða um svokallaðan vergan sparnað, þ.e. sparnað án […]

Laugardagur 02.03 2013 - 12:08

Ábati krónunnar – Brengluð umræða

    Nýlega birtist grein eftir aðalhagfræðing Seðlabanka Íslands, Þórarinn G. Pétursson. Hér má sjá hvernig ritstjórn visir.is og Fréttablaðsins hafa greinilega ,,misst sig“ eftir að þessi grein var birt og þar sett fram gagnrýnislaus ,,fréttaskýring“, líklega af velþóknun við þá sem vilja eyðileggja krónuna sem gjaldmiðil og þvæla umræðuna um efnið enn frekar. Þar […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur