Í ár eru vel yfir 4 ár liðin frá hruni og í febrúar 2009 áttum við hjónin fund með Ingólfi, þáverandi lögfræðingi Frjálsa fjárfestingarbankans (núverandi forstjóra Dróma og Frjálsa fjárfestingarbankans), og Kristni Bjarnasyni, þáverandi forstjóra. Við sögðum að þeir reiknuðu lánin sín vitlaust. Þeir trúðu því alls ekki að þeir væru að reikna vitlaust. Þeir […]
Í pistli þann 30. apríl sl. fjallaði ég um loforð Framsóknarflokksins og stöðu þjóðarbúsins í samhengi við nýtt hefti um fjármálastöðugleika sem Seðlabanki Íslands gefur út. Í þeim pistli segir m.a.: Talandi um kosningaloforð. Í dag kom t.a.m. berlega í ljós í hefti Seðlabanka Íslands um fjármálastöðugleika að leið Framsóknar varðandi skuldaleiðréttingu heimila gengur […]
Ef leitað er að salti jarðar á Íslandi má örugglega finna fjölda Vestmannaeyinga sem eru virkilega ,,salt jarðar“ og hafa staðið vaktina fyrir Ísland lengi vel. Má þar m.a. minnast á að þegar Danir nenntu ekki að sinna landhelgisgæslu við strendur Íslands voru það Vestmannaeyingar sem réru fyrstir allra á móti þeim sem fiskuðu frá […]
Internetið** og Veraldarvefurinn (e. the World Wide Web Consortium) er frábær miðill og hefur opnað mörgum leið til tjáningar frá því að það komst á ,,kortið“ árið 1990 fyrir tilstuðlan tölvusérfræðings hjá CERN í Sviss að nafni Robert Cailliau. Þann 30. apríl árið 1993 var tekin ákvörðun hjá CERN að Veraldarvefurinn yrði gefið öllum frjálst til […]