Færslur fyrir nóvember, 2015

Fimmtudagur 26.11 2015 - 17:17

Er ég rasisti?

Um þessar mundir poppa upp pistlar og greinar um hverjir flokkist sem rasistar og fordómafullir einstaklingar á Íslandi. Í forsvari fyrir þessum pistlum eða fésbókarfærslum eru í einhverjum tilvikum stjórnmálafræðingar eða sjálfskipaðir sérfræðingar um framangreind málefni, tilurð fjölmenningar og öryggismál íslensku þjóðarinnar. Fjölmenningin Sjálfur hef ég dvalist erlendis og ferðast ansi víða, er ræðismaður ríkis […]

Mánudagur 23.11 2015 - 17:35

Íslam, múslímar og Jesús minn

Jesús minn ! Við sem trúum á Jesú og hinir sem trúa á Búdda eða vilja fylgja heimspeki Konfúsíusar vitum vel að við erum að elta kennisetningar frá alda öðli. Muhammad þurfti að sameina araba á sínum tíma og ritaði því Kóraninn. Hann blessaður lifði frá um 570 til 632 eftir Krist. Hann má ekki teikna […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur