Í gær ákvað einstaklingur, aðeins einn maður, að tilefni væri til þess að ræna stórri bifreið og aka Dottningagötuna, sem við hjónin eitt sinn gengum upp með ásamt kornungum dætrum okkar eftir að hafa verið í Gamla stan. Markmið þessa manns var að drepa eins marga og kostur var á leið sinni í að sprengja […]
Nýlega kynnti forsætisráðherra Íslands, Bjarni Benediktsson, að sú grein sem hefur bjargað fjárhag ríkissjóðs síðustu árin eftir hrun og komið, ásamt öðrum, á þeirri hagsæld sem nú ríkir í landinu yrði skattlögð með því að færa hana úr 11% virðisaukaskatti í 22,5% virðisaukaskatt. Jafnframt fylgi þessari einhliða tilkynningu skýring á því að ætlunin sé að […]