Færslur fyrir flokkinn ‘Heimspeki’

Fimmtudagur 03.04 2014 - 11:46

Fit Hostel, hræsni og hælisleitendur ESB

Fit hostel stendur fyrir heiti á mjög áhugaverðri heimildarmynd sem sýnd var á RÚV í gærkveldi. Umfjöllunarefnið var aðbúnaður og líf hælisleitenda á Íslandi.  Þar kom m.a. fram að af 600 hælisumsóknum á Íslandi á árabilinu 1991-2008 hafi aðeins 1 dvalarleyfi verið veitt þar sem einstaklingur flokkaðist sem flóttamaður og 53 dvalarleyfi sem veitt voru […]

Mánudagur 31.03 2014 - 17:58

LÖGmundur frá LÆK

Maður einn er kallaður LÖGmundur og er frá Læk. Hann gekk því til liðs við Vinstri græna enda alinn þar upp er allt var talið vænt sem vel er grænt nema blóðrautt sé. En svo vildi til að LÖGmundur var mikill óreiðupési og gekk um aðra bæji eins og hann ætti þá, ráðskaðist með börn […]

Föstudagur 07.03 2014 - 10:09

Ég borga ekki ! Ég borga ekki !

  Óhætt er að segja að eitt ástsælasta gamanleikjaskáld okkar tíma sé ítalska skáldið Dario Fo. Í júní 2009, í miðri Búsáhaldabyltingu á Íslandi, setti leikhópurinn Nýja Ísland upp leikverkið ,,Við borgum ekki! Við borgum ekki!“ (í. Non Si Paga! Non Si Paga!) í Borgarleikhúsinu við mikinn fögnuð landsmanna sem höfðu staðið út í kuldanum […]

Fimmtudagur 27.02 2014 - 10:23

Pólitískir flóttamenn

  Síðustu misseri hefur verið umtalsvert fjallað um flóttamenn á Íslandi, meðferð persónuupplýsinga þeirra hjá opinberum aðilum og almennt um aðbúnað þeirra. Fullyrða má að enginn vill vera flóttamaður og flestir vilja búa og alast upp í heimabyggð. Þetta þekkja Íslendingar vel og sérstaklega þeir sem flúðu Ísland til Norður-Ameríku á árabilinu 1870-1914. Um 15 […]

Föstudagur 03.05 2013 - 08:27

Heilindi ríkisstjórnarflokka

  Internetið** og Veraldarvefurinn (e. the World Wide Web Consortium) er frábær miðill og hefur opnað mörgum leið til tjáningar frá því að það komst á ,,kortið“ árið 1990 fyrir tilstuðlan tölvusérfræðings hjá CERN í Sviss að nafni Robert Cailliau. Þann 30. apríl árið 1993 var tekin ákvörðun hjá CERN að Veraldarvefurinn yrði gefið öllum frjálst til […]

Sunnudagur 14.10 2012 - 16:41

Auðlindir og stjórnarskrá

Talsvert margir hafa komið fram upp á síðkastið til að telja íslenskri þjóð trú um að ef allar auðlindir landsins fari undir stjórnarskrá Íslands og verða þar gerðar að almannaeign sé betur með þær farið. Svo þarf alls ekki að vera. Ef við lítum á jarðarkringluna sem við búum á og hvernig umhorfs er þar […]

Mánudagur 08.10 2012 - 15:35

Höfundarréttarbrot ? – Mætum en skilum auðu !

Nýlegt myndband ýmissa íslenskra listamanna hefur verið birt á netinu og vekur athygli. Er verið að brjóta blað með tilkomu þess? Nei, því hér er líklega verið að afrita hugverk og hugsanlega brjóta höfundarrétt á upplegginu öllu. Þarna er skorað í fyrstu á fólk að kjósa ekki. Síðan er vikið að því að það sé […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur