Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Sunnudagur 02.10 2016 - 15:47

Nýr formaður Framsóknarflokksins

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra var rétt í þessu kjörinn formaður Framsóknarflokksins með 41 atkvæði umfram það sem fyrrverandi formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hlaut. Sigurður hlaut 370 atkvæði en Sigmundur 329. Kosningaþátttakan vekur athygli en aðeins 703 greiddu atkvæði í þessum mesta kosningaslag um æðsta embætti Framsóknarflokksins sem sögur fara af og það á 100 […]

Þriðjudagur 25.09 2012 - 12:34

Frilla Lúðvíks

Opinberað hefur verið hve ríkisvaldið hefur eytt í hugbúnað sem Advania, áður Skýrr, seldi til að sjá um flókin og viðamikil samskipti og bókhaldskerfi íslenska ríkisins. Þetta er ekkert einsdæmi í hjá íslenskri stjórnsýslu sem sendir sína bestu drengi og dætur í golf með framkvæmdastjórum stórfyrirtækja því það er svo óskaplega gaman. Er ekki hér […]

Laugardagur 22.09 2012 - 15:21

Þjóðvilji Samfylkingarinnar

Á næstu vikum mun koma út bók eftir heimspekinginn Jón Ólafsson sem fjallar um rannsóknir hans á afdrifum Veru Hertzch, unnustu Benjamíns heitins Eiríkssonar hagfræðings og dóttur þeirra hjóna, Erlu Sólveigar, þá um 1 árs (fædd 1937), sem handteknar voru í viðurvist nóbelskáldsins Halldórs Laxness. Samkvæmt sagnfræðingnum Þór Whitehead í bók hans Milli vonar og ótta (Vaka-Helgafell, 2. prentun 1995, bls. […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur