Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra var rétt í þessu kjörinn formaður Framsóknarflokksins með 41 atkvæði umfram það sem fyrrverandi formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hlaut. Sigurður hlaut 370 atkvæði en Sigmundur 329. Kosningaþátttakan vekur athygli en aðeins 703 greiddu atkvæði í þessum mesta kosningaslag um æðsta embætti Framsóknarflokksins sem sögur fara af og það á 100 […]
Opinberað hefur verið hve ríkisvaldið hefur eytt í hugbúnað sem Advania, áður Skýrr, seldi til að sjá um flókin og viðamikil samskipti og bókhaldskerfi íslenska ríkisins. Þetta er ekkert einsdæmi í hjá íslenskri stjórnsýslu sem sendir sína bestu drengi og dætur í golf með framkvæmdastjórum stórfyrirtækja því það er svo óskaplega gaman. Er ekki hér […]
Á næstu vikum mun koma út bók eftir heimspekinginn Jón Ólafsson sem fjallar um rannsóknir hans á afdrifum Veru Hertzch, unnustu Benjamíns heitins Eiríkssonar hagfræðings og dóttur þeirra hjóna, Erlu Sólveigar, þá um 1 árs (fædd 1937), sem handteknar voru í viðurvist nóbelskáldsins Halldórs Laxness. Samkvæmt sagnfræðingnum Þór Whitehead í bók hans Milli vonar og ótta (Vaka-Helgafell, 2. prentun 1995, bls. […]