Færslur fyrir flokkinn ‘Siðferði’

Þriðjudagur 23.01 2018 - 16:45

#metoo dómur Hæstaréttar Íslands

Í nýlegum pistli sínum bendir Björn Bjarnason, fv. dómsmálaráðherra, réttilega á að enn á ný leitast RÚV við að finna einhvern stjórnmálamann, einhvern sem helst er á flæðiskeri staddur, sem hefur áhuga á því að kona, sem á sæti í ríkisstjórn, verði gert að segja af sér. Þessi kona barðist fyrir því að hlutur kvenna […]

Þriðjudagur 21.11 2017 - 09:20

Hvað ef Geir verður…?

Þjóðahátíðarræðu sinni, árið 2008, lauk Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra Íslands og formaður Sjálfstæðisflokkins, með því að vitna í ljóð eftir  Jakob Jóhannesson Smára (fæddur 9. október 1889 á Sauðafelli í Dölum, stúdent frá MR).  Ljóðið ber heitið 17. júní 1944; Vor þjóð er margþætt, en þó ein, og eins manns böl er sérhvers mein, en takmark […]

Fimmtudagur 22.06 2017 - 17:14

Tíu þúsund krónur

Fjármálaráðherra er frjór hugmynda. Nýleg hugdetta hans til að halda aftur af skattaundanskotum á Íslandi er að takmarka notkun á reiðufé og beina viðskiptum í meira mæli til kortafyrirtækja sem í dag geta greint hvort þú sért í yfirvigt eða ekki, hvar þú ert og hvert þú ert að fara. Svo má ekki gleyma þeim […]

Miðvikudagur 07.06 2017 - 13:02

Norska krónan

Íslendingar hafa reynt á það að vinna með nágrönnum sínum varðandi eigin velferð. Á öldum áður endaði það með gífurlegri skattlagninu, óhreinu mjöli og afar lélegri þjónustu t.a.m. varðandi skipaflutninga milli meginlands Evrópu og Íslands. Úr varð að við tókum upp eigin mint og urðum að sjálfstæðri þjóð. Eftir hrun hins íslenska fjármálkerfis urðu margir […]

Miðvikudagur 31.05 2017 - 16:21

Landsréttur og dómaraval

Um langa hríð hefur verið rætt um mikilvægi þess að koma upp millidómsstigi sem yrði e.k. endurskoðunarskrifstofa dómskerfisins á þeim dómum og úrskurðum héraðsdómdómstólanna sem ætlunin er að áfrýja. Fjölmargir hafa komið að því að mynda samstöðu um nýtt fyrirkomulag. Allir vilja vanda sig vel, t.a.m. við að brjóta ekki jafnréttislög og hæfisskilyrði. Með því […]

Sunnudagur 09.04 2017 - 01:50

Hryðjuverk í Svíþjóð

Í gær ákvað einstaklingur, aðeins einn maður, að tilefni væri til þess að ræna stórri bifreið og aka Dottningagötuna, sem við hjónin eitt sinn gengum upp með ásamt kornungum dætrum okkar eftir að hafa verið í Gamla stan. Markmið þessa manns var að drepa eins marga og kostur var á leið sinni í að sprengja […]

Miðvikudagur 29.03 2017 - 18:40

Ný rannsóknarskýrsla um kaup á Búnaðarbanka Íslands

Árið 2003 keyptu aðilar 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands. Það komu aðilar sem buðu hæst og ríkið seldi þeim bankann fyrir það verð og átti hluti þess m.a. að renna í það að byggja nýjan Landspítala rétt eins og átti að gera með þá fjármuni sem fengust fyrir söluna á hlut ríkisins í Símanum, […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur