Færslur fyrir flokkinn ‘Skólamál’

Sunnudagur 08.05 2016 - 09:05

Forseti Íslands

Þann 20. júní næstkomandi verða haldnar forsetakosningar. Á síðustu árum hefur embættið þróast hraðar en fyrstu áratugina frá stofnun lýðveldisins. Núverandi forseti, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, hefur virkjað ákvæði stjórnarskrár Íslands þar sem tekur á því að forseta er heimilt að neita því að staðfesta lög frá Alþingi með undirritun sinni. Þrátt fyrir að lögin […]

Fimmtudagur 15.05 2014 - 08:40

Eldflaugaskot HR

  Í morgunsárið vaknaði pistlahöfundur upp eldsnemma til að fylgjast með metnaðarfullu verkefni stúdenta við Háskólann í Reykjavík (HR) sem þeir nefna Mjölnir verkefnið (e. Mjölnir – High Power Rocket Recovery Project). Um var að ræða smíði og hönnun á eldflaug og óhætt er að segja að verkefnið hafi tekist mjög vel. Flaugin fór í […]

Miðvikudagur 05.03 2014 - 12:28

Svartstakkar Got Talent

  ,,Got Talent“ keppnin er bresk uppgötvun hins þekkta X Factor dómara Simon Cowell sem hóf göngu sína árið 2005 í spjallþætti Paul O’Grady. Í Bandaríkjunum hóf þessi keppni göngu sína 21. júní 2006. Nú hefur barnasálfræðingurinn Kolbrún Baldursdóttir, sbr. frétt úr DV, bent á að þátturinn, þar sem fyrrum menntamálaráðherra er dómari ásamt valinkunnu […]

Föstudagur 21.02 2014 - 19:01

XD í Mosó í messi

Óhætt er að segja að Lágafellskirkja í Mosfellsbæ sé ein fallegasta kirkja landsins. Þarna stendur þessi fallega kirkja í hlíðum Lágafells og ber fyrir augu hvers einasta manns sem leggur leið sína norður í land, austur að Þingvöllum eða lengri veg. Það sem þessi kirkja hefur umfram margar aðrar kirkjur er þessi hlýleiki og birtan […]

Föstudagur 07.02 2014 - 22:07

Bifreið hvolfir við Brúarland

  Brúarland er sögufrægt hús hér í Mosfellsbæ og á sér afar merka sögu. Í háskólaritgerð ungs og upprennandi kennara, Þráins Árna Baldvinssonar, frá árinu 2010 má lesa um Brúarland sem skóla og einskonar samfélagsmiðstöðvar á stríðstímum síðari heimstyrjaldarinnar. Á 50 ára afmælishátíð Varmárskóla vorið 2012 rifjuðu gamlir nemendur þessa merka skóla fortíðina og nám […]

Fimmtudagur 11.10 2012 - 11:56

Hið opinbera, skjaldborgin og skólinn

Telja má fullvíst að víðtækasti og veigamesti óskrifaði samfélagssáttmáli hvers ríkis sé að standa vörð um börnin og tryggja að hægt sé að koma þeim til manns. Menntamálin eru sett í öndvegi í ríkjum sem telja þennan málaflokk skipta máli. Hjá slíkum ríkjum er tryggt að þó allt fari á versta veg séu börnunum ávallt […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur