Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Laugardagur 15.09 2012 - 14:23

Prófkjör sjálfstæðismanna – Áfram xD !

Á næstu vikum munu kjördæmaráð Sjálfstæðisflokksins funda um land allt og ákvarða hvort og þá hvenær prófkjör verða haldin. Óhætt er að segja að mikil eftirvænting ríkir innan vébanda Sjálfstæðisflokksins varðandi ný framboð fólks og endurnýjun á listum fyrir næstkomandi kosningar til Alþingis Íslendinga. Í sama mund óttast andstæðingar flokksins að hann muni endurnýjast og […]

Þriðjudagur 11.09 2012 - 08:58

Seðlabankastjóri í vanda

Með grein í Morgunblaðinu í dag, 11. september 2012, svarar seðlabankastjóri, Már Guðmundsson, Birgi Ármannssyni alþingismanni, sem birti grein í sama blaði 5. september sl., er fjallaði um stöðu seðlabankastjóra og hlutleysi hans gagnvart þjóð sinni í tengslum við setu sem formaður í samningahópi um gjaldmiðlamál í viðræðum um aðild að ESB. Í grein sinni […]

Laugardagur 08.09 2012 - 09:37

Ráðdeild og sparnaður hjá ríki og sveitarfélögum

Stjórnmálamenn margir hverjir telja sig þess umkomna að vita vel hvað skattgreiðendur þurfi á að halda og í hvað eyða skuli fjármunum skattborgara þegar kemur á áætlun varðandi útgjöld ríkis og sveitarfélaga á milli kosninga. Þetta á reyndar einnig við um niðurskurð á fjárlögum en yfirleitt reynist þeim erfitt að skera niður á stofnunum sem […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur