Færslur fyrir flokkinn ‘Tækni og vísindi’

Sunnudagur 11.02 2018 - 14:52

Borgarlína – Lína eða Strætó?

    Einn heitur stuðningsmaður Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu, Pawel Bartoszek, birti, sem fastur penni á visir.is, pistil undir heitinu 300 borgarlínur frá aldamótum. Þar telur hann upp borgarlínur sem aðrir en íslenskir skattgreiðendur hafa greitt fyrir, línur sem má finna um víða veröld. 14 kílómetra löng borgarlína þeirra í Edinborg Pistlahöfundur ákvað að grípa niður í […]

Fimmtudagur 15.05 2014 - 08:40

Eldflaugaskot HR

  Í morgunsárið vaknaði pistlahöfundur upp eldsnemma til að fylgjast með metnaðarfullu verkefni stúdenta við Háskólann í Reykjavík (HR) sem þeir nefna Mjölnir verkefnið (e. Mjölnir – High Power Rocket Recovery Project). Um var að ræða smíði og hönnun á eldflaug og óhætt er að segja að verkefnið hafi tekist mjög vel. Flaugin fór í […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur