Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu 19. febrúar 2013. Það mun hafa verið Matthías Johannessen sem svaraði spurningu um afstöðu sína til ESB á þann veg að hjartað segði nei en heilinn já. Þetta svar er kjarninn í viðhorfi margra Íslendinga í þessu máli. Hugsunin sér kostina og greinir gallana en hjartað hýsir óvissuna og óttann. […]
Eitraður kokteill Aðdragandi hrunsins var ofhitun íslenska hagkerfisins, Grundartangi, óheft íbúðarlán, Kárahnjúkar. Þetta var kynding af mannavöldum. Stefna tveggja ríkisstjórnarflokka. Þetta hvatti útrásarhetjur til afreksverka, sem síst vildu láta sitt eftir liggja. Þeir dældu ómældum,ódýrum peningum inní bankakerfið og sprengdu íslenska hagkerfið í loft upp.Þeim héldu engin bönd enda röskir og sannir Íslendingar. Íslenska krónan […]