´Við vissum að virkjunin myndi hafa þessi áhrif á fljótið´. Þannig komst fyrrverandi umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir efnislega að orði þegar fram kom í nýrri skýrslu að Lagarfljót væri dautt; hafi bæst í hóp drullupolla heimsins; lífvana fljóta og stöðuvatna. Hún bætti við, að þegar ráðuneyti hennar hefði snúið við úrskurði Skipulagsstofnunar, hefðu meiri hagsmunir verið […]