Það mætti halda að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sé vinafælinn stjórnmálamaður.Þegar Þorsteinn Pálsson pistlar um að flokkur Jónasar frá Hriflu, Hermanns og Eysteins sé orðinn pópúlískur, þá ríkur ráðherrann uppá nef sér og lýsir frati á Þorstein. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þekktur framsóknarmaður andmælir því að flokkur hans sé kallaður […]