Færslur fyrir maí, 2014

Mánudagur 26.05 2014 - 10:28

Vegið að réttarríkinu

Ég hlustaði á fréttir sunnudagkvöldið 25.maí s.l. þegar sagt var frá því, að frá áramótum giltu í landinu  lög sem bönnuðu vönun á grísum án deyfingar. Þegar landbúnaðarráðherra var spurður af hverju ekki væri farið eftir lögunum nú tæpu hálfu ári eftir gildistöku þeirra, svaraði hann því til að lögin hefðu verið umdeild, og hann […]

Fimmtudagur 15.05 2014 - 14:22

Umskipti Sjálfstæðisflokksins

  Það hefur komið mörgum á óvart,hvernig það gat gerst að  Sjálfstæðisflokkurinn hvarf frá frekari evrópsk/vestrænni samvinnu en kaus vaxandi einstæðingsskap í utanríkismálum. Sjálfstæðisflokkurinn á áhrifamikla sögu að baki. Hæst risu völd hans í kalda stríðinu,þegar hann tók afgerandi forystu um inngöngu landsins í NATO og stóð að  gerð varnarsamningsins við Bandaríkin. Í kjölfarið fylgdi […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur