Færslur fyrir október, 2014

Þriðjudagur 28.10 2014 - 17:08

Ríkisútvarpið – hvað næst ?

  Það blæs ekki byrlega fyrir Ríkisútvarpinu þessa dagana. Margra ára skuldahaugur hvílir á rekstri þess og  stjórnendum er uppálagt að skera niður. Magnús Geir er ekki öfundsverður af starfi sínu. Hann tekur við afleitu búi.Hvernig gat það gerst að grundvallarstoð íslenskrar menningarmiðlunar og menningarvarðveislu, er að blæða út ? Finnst stjórnmálamönnum sem ríkisútvarpið skipti […]

Fimmtudagur 02.10 2014 - 15:27

Lendir skulu lög setja

  Umræður um landbúnað á Íslandi hafa löngum verið óhægar. Því veldur tilfinningarík afstaða þjóðarinnar  til sveitanna.Upprunin erum við flest úr bændastétt, við höfum verið í sveit eða búið í sveit, auk þess sem okkur þykir afar vænt um landið okkar. Þessi tilfinningatengsl eru ekki til staðar gagnvart nokkurri annarri starfsstétt. Þess vegna eigum við […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur