Vestrænt samfélag einkennist af gildum eins og frelsi einstaklingsins, lýðræði, réttarríki og mannréttindum. Þessi gildi hafa haft mikið aðdráttarafl fyrir þjóðir um allan heim. En jafnframt hafa þau átt hatramma andstæðinga, sem reynt hafa að hefta útbreiðslu þeirra.Þessi gildi hafa þróast í aldanna rás í þeim heimshluta þar sem aðskilnaður veraldlegra og trúarlegra valda […]
Launakröfur og reið þjóð Tímarnir eru gamalkunnir en þó sérstakir. Verkalýðsfélögin setja fram háar kröfur sem lærðir hagfræðingar og ábyrgðaraðilar fyrirtækja svo ekki sé talað um ríkisstjórnina, vísa út í hafsauga – segja þær ávísun á verðbólgu. Verði þær samþykktar þýði þær kjaraskerðingu ekki kjarabætur. Nú þurfi nýja þjóðarsátt. Á þessa leið hljóma ummæli margra […]