Vandinn við okkar tíma er sá að framtíðin er ekki sú sem hún er vön að vera, sagði Paul Valery hinn franski. Síðan þessi skáldlegu og andríku orð féllu er liðinn nokkuð langur og afdrifaríkur tími. Sýn mannsins á heiminn og á sjálfan sig hefur breyst. En það breytir því ekki …“að framtíðin er […]