Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Sunnudagur 17.02 2013 - 20:31

Eitraður kokteill

Eitraður kokteill Aðdragandi hrunsins var ofhitun íslenska hagkerfisins, Grundartangi, óheft íbúðarlán, Kárahnjúkar. Þetta var kynding af mannavöldum. Stefna tveggja ríkisstjórnarflokka. Þetta hvatti útrásarhetjur til afreksverka, sem  síst vildu láta sitt eftir liggja. Þeir dældu ómældum,ódýrum peningum inní bankakerfið og sprengdu  íslenska hagkerfið í loft upp.Þeim héldu engin bönd enda röskir og sannir Íslendingar. Íslenska krónan […]

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur