Færslur fyrir febrúar, 2017

Þriðjudagur 14.02 2017 - 19:18

Það þarf að úthluta lóðum í Úlfarsárdal

Það er staðreynd að húsnæðisvandinn er mikill í borginni og lóðaskortur en borgin úthlutaði einungis sex fjölbýlishúsalóðum með fleiri en fimm íbúðum á fyrsta 31 mánuði kjörtímabilsins. Uppbygging gengur of hægt meðal annars vegna fárra lóðaúthlutana. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands fjölgaði íbúðum í Reykjavík einungis um 1644 íbúðir frá 2010 til ársloka 2016 en nauðsynlegt hefði […]

Föstudagur 10.02 2017 - 23:19

Alþjóða flugmálastofnunin staðfestir að forsendur útreiknings á nothæfisstuðli voru rangar

Rúmum þremur mánuðum eftir niðurstöðu Samgöngustofu um áhættumatsskýrslu Isavia gerði öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna (ÖFÍA) alvarlegar athugasemdir við útreikning nothæfisstuðulsins. Hér að neðan er annars vegar rakin niðurstaða Samgöngustofu frá 1. júní 2015 og hins vegar athugasemdir ÖFÍA frá 9. september 2015. Nú liggur fyrir að forsendur á útreikningi nothæfisstuðulsins voru rangar eins og ÖFÍA […]

Mánudagur 06.02 2017 - 16:19

Borgin byggir ekki 300 stúdentaíbúðir

Fyrirsagnir geta oft verið mjög villandi sem er miður því margir lesa eingöngu fyrirsagnir og telja þær réttar.  Á ruv.is birtist frétt 12. janúar síðastliðinn með fyrirsögninni. „Borgin byggir 300 stúdentaíbúðir á næstu árum“. Á myndinni sem birtist með fréttinni mátti sjá borgarstjóra úti á túni sitjandi við borð um hávetur á snæviþakinni jörð skrifa […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur