Færslur fyrir mars, 2016

Miðvikudagur 23.03 2016 - 15:21

„Lokið brautinni eða takið svæðið eignarnámi“

Niðurstaða héraðsdóms í svokölluðu neyðarbrautarmáli byggir á samningi Hönnu Birnu við Jón Gnarr í október 2013.  Málið er dæmt á grundvelli meginreglu íslensk réttar að samningar skuli halda en ekki á því hvort það sé „áhættulaust“ að loka brautinni. Í niðurstöðu dómsins er hins vegar að finna leiðbeiningar um það hvað þingið getur gert ef […]

Miðvikudagur 16.03 2016 - 07:48

Framsókn enn flugvallarvinur

Sumir hafa velt því fyrir sér hvort Framsókn vilji ekki lengur hafa flugvöllinn í Vatnsmýrinni og halda neyðarbrautinni vegna umræðunnar um að byggja spítalann annars staðar en við Hringbraut. Það eru óþarfa áhyggjur. Ég hef t.d. verið þeirrar skoðunar í nokkur ár, reyndar löngu áður en í fór í pólitíkina, að halda flugvellinum í Vatnsmýrinni […]

Fimmtudagur 10.03 2016 - 14:05

Auglýsingakostnaður borgarinnar

Á fundi borgarráðs í dag lögðu Framsókn og flugvallarvinir fram svohljóðandi fyrirspurn: „Óskað er eftir upplýsingum um auglýsingakostnað Reykjavíkurborgar á árinu 2015 og skiptingu kostnaðar á einstaka miðla og þá sem tóku að sér að annast birtingu auglýsinganna.“ Í september 2014 lögðu Framsókn og flugvallarvinir fram fyrirspurn um auglýsingakostnað borgarinnar frá ársbyrjun 2013. Í svarinu […]

Föstudagur 04.03 2016 - 14:19

Markviss vinna ríkisstjórnarinnar hefur skapað góðan grunn

Það er hvergi betra í heiminum að vera kona á vinnumarkaði en á Íslandi, kaupmáttur launa hefur aukist, atvinnuleysi er lágt og gæti farið niður í 1% í sumar. Færri og færri glíma við íþyngjandi húsnæðiskostnað og þeim hefur fækkað verulega sem mælast undir lágtekjumörkum um leið og jöfnuður eykst. Skuldastaða íslenska þjóðarbúsins við útlönd […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur