Fimmtudagur 10.03.2016 - 14:05 - FB ummæli ()

Auglýsingakostnaður borgarinnar

Á fundi borgarráðs í dag lögðu Framsókn og flugvallarvinir fram svohljóðandi fyrirspurn: „Óskað er eftir upplýsingum um auglýsingakostnað Reykjavíkurborgar á árinu 2015 og skiptingu kostnaðar á einstaka miðla og þá sem tóku að sér að annast birtingu auglýsinganna.“

Í september 2014 lögðu Framsókn og flugvallarvinir fram fyrirspurn um auglýsingakostnað borgarinnar frá ársbyrjun 2013. Í svarinu kom fram að á árinu 2013 hafi auglýsingakostnaður borgarinnar verið kr. 115.238.846, þar af var kostnaður við birtingu auglýsinga kr. 110.233.240. Auglýsingakostnaður frá 1.01.2014-31.08.2014 nam samtals kr. 96.750.075, þar af vegna birtingar auglýsinga kr. 90.361.976.

Birting auglýsinga 2013, samtals 110.233.240 kr.
1 365 – prentmiðlar ehf. 19.446.215 kr.
2 Ríkisútvarpið ohf. 8.523.703 kr.
3 H.Pálsson ehf.  8.061.484 kr.
4 Árvakur hf.  5.538.311 kr.
5 Hvíta húsið ehf.  4.923.534 kr.
6 Auglýsingamiðlun ehf.  4.312.574 kr.
7 Reykjavíkurborg  4.075.623 kr.
8 MD Reykjavík ehf. 4.018.258 kr.
9 Útgáfufélagið Heimur hf.  3.479.055 kr.
10 Capacent ehf 3.404.526 kr.
11 Upplýsingaveitur ehf.  3.156.524 kr.
12 Skrautás ehf. 3.103.028 kr.
13 Markaðsnetið ehf. 3.016.425 kr.
14 Icelandair ehf. 2.703.408 kr.
15 Fótspor ehf 2.438.448 kr.
16 Aðrir 30.032.124 kr.
Birting auglýsinga 01.01.2014-31.08.2014 samtals kr. 90.361.976 kr.
1 365 – prentmiðlar ehf. 18.679.761 kr.
2 Árvakur hf. 4.666.460 kr.
3 MD Reykjavík ehf. 4.550.879 kr.
4 Ríkisútvarpið ohf. 3.944.499 kr.
5 Hvíta húsið ehf. 3.548.459 kr.
6 H.Pálsson ehf. 3.531.261 kr.
7 Upplýsingaveitur ehf. 2.925.624 kr.
8 Pipar Media ehf. 2.909.258 kr.
9 Morgundagur ehf. 2.585.552 kr.
10 Icelandair ehf. 2.502.314 kr.
11 Skrautás ehf. 2.465.072 kr.
12 Markaðsnetið ehf. 2.275.161 kr.
13 Útgáfufélagið Heimur hf. 2.180.717 kr.
14 Borgarblöð ehf. 2.107.145 kr.
15 Hagvangur ehf. 2.102.543 kr.
16 Aðrir 29.387.271 kr.

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur