Föstudagur 08.01.2016 - 12:11 - FB ummæli ()

Sorphirðugjald og hirðutíðni 2015 og 2016

Miklar umræður hafa verið undanfarið um sorpmál í Reykjavík. Hér má sjá breytingarnar á hirðutíðni og sorphirðugjaldi í Reykjavík milli ára:

Hirðutíðni Hirðutíðni Sorphirðugjald Sorphirðugjald
fyrir áramót eftir áramót 2015 án skrefa- 2016 án skrefa-
Úrgangsflokkur dagar dagar gjalds (kr/ári) gjalds (kr/ári)
Græn tunna Plast 28 21 4.800 8.400
Blá tunna Pappír og pappi 20 21 6.700 8.500
Grá tunna Blandaður úrgangur 10 14 21.600 21.300
Spar tunna Blandaður úrgangur 10 14 10.800 11.800

Á síðunni www.ekkirusl.is er að finna frekari upplýsingar.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur