Í dag heyrist úr ýmsum meinhornum að ef námuslysið í Chile hefði átt sér stað hér, væru menn enn að deila um réttar eða rangar björgunaraðgerðir og „færar leiðir“.
Á minni kaffistofu voru menn ekki sammála þessu, því ef það væri eitthvað sem Íslendingar kynnu, væri það að bjarga fólki í neyð.
En samt – er það ekki einmitt málið? Hér er fólk í neyð – fullt af fólki fast ofan í holu!
Umhugsunarvert…