Færslur fyrir ágúst, 2010

Miðvikudagur 25.08 2010 - 12:25

Ábyrgð á risi lands

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra bætti í morgun grein í ritröð sína um ástand þjóðarskútunnar og stefnu hennar í heimsins ólgusjó, undir fyrirsögninni „Landið tekur að rísa!“ (Fréttablaðið 25. ágúst 2010) Það er ekki laust við að forystufólk Bandalags háskólamanna (BHM) taki til sín skilaboðin, sem birt eru í úrklippu á forsíðu blaðsins, þar sem fjallað er […]

Þriðjudagur 24.08 2010 - 11:39

Hinn árlegi haustpirringur skólaforeldris…

Á hverju hausti síðustu 6 ár þarf ég að anda djúpt og telja upp að tíu yfir hinu merkilega fyrirbæri sem eru innkaupalistar grunnskólabarna.  Þetta virðist einhvern veginn ekki venjast vel, heldur bara valda síauknum pirringi… Hvers vegna í ósköpunum þarf hver einasta fjölskylda (lesist(oftast): mamma) að fara í leiðangur eftir plastvösum sem opnast að ofan, […]

Mánudagur 23.08 2010 - 14:30

Notendamiðað skattkerfi

Tvennt er svolítið merkilegt ef maður pælir í því:  Við Íslendingar erum annars vegar: — afar tortryggnir út í skatta sem hið opinbera leggur á okkur og ákveður hvernig skuli varið.  Förum umsvifalaust í það að finna glufur og leiðir til að komast hjá því að borga sjálf alla þá skatta sem á okkur á […]

Höfundur

Guðlaug Kristjánsdóttir
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
RSS straumur: RSS straumur