Færslur fyrir janúar, 2015

Föstudagur 23.01 2015 - 20:17

Okkur er ekki alls varnað – af ungu fólki, lýðræðisþátttöku, mannréttindum og nýsköpun

Stundum er ekki annað hægt en fyllast bjartsýni andspænis framtíðinni. Þrátt fyrir allt og allt. Fyrir viku síðan leit ég inn á ráðstefnu Landssambands æskulýðsfélaga um lýðræðsþátttöku og samfélagsáhrif ungs fólks Fyrir utan að líða eins og liðstirðu gamalmenni innan um öll blómlegu ungmennin, var upplifunin mögnuð. Sem er ekki skrýtið, orkan í ungu fólki […]

Höfundur

Guðlaug Kristjánsdóttir
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
RSS straumur: RSS straumur