Færslur fyrir janúar, 2011

Mánudagur 31.01 2011 - 22:23

Tónlistarskólar – uppeldi og lífsleikni

Ég er ein þeirra fjölmörgu sem er alin upp í tónlistarskóla, þótt ég hafi ekki orðið tónlistarmaður. Meðal þess sem tónlistarnám og tónlistarástundun hefur kennt mér (auk þess að blása í lúður og lesa nótur) er: – að ganga í takt.  Maður skyldi ekki gera lítið úr þeim eiginleika að kunna að fylgja takti, að hlusta […]

Höfundur

Guðlaug Kristjánsdóttir
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
RSS straumur: RSS straumur