Færslur fyrir janúar, 2019

Miðvikudagur 23.01 2019 - 13:49

Frostið oss herði?

Peter Freuchen, danski heimskautaofurhuginn, hefur líkast til aldrei hlotið þá frægð sem hann á skilið. Einn af þessum sérvitru brjálæðingum sem krydda mannkynssöguna með tilvist sinni og ævintýrum. Sögurnar hans hafa yfir sér ævintýrablæ í ætt við Munchausen, vafalaust ýktar eða í það minnsta færðar í stílinn, þó svo kjarni þeirra geti svosem vel verið […]

Höfundur

Guðlaug Kristjánsdóttir
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
RSS straumur: RSS straumur