Færslur fyrir nóvember, 2010

Fimmtudagur 25.11 2010 - 09:37

Educated by Iceland

Háskólamenntaðir launamenn hafa orðið hart úti í aðhaldsaðgerðum hins opinbera eftir hrun og búið við skert launakjör jafnt á almennum sem opinberum vinnumarkaði.  Félagsmenn aðildarfélaga BHM eru millitekjufólk og hafa ekki þótt þurfa vernd í þrengingum, þvert á móti eru úrræði sniðin að því að þeir beri stóran hluta kostnaðar.  Nægir þar að nefna skattabreytingar, […]

Miðvikudagur 10.11 2010 - 15:13

Allt um móður mína

Í minni orðabók er móðir kona sem sinnir börnum og búi, heldur utan um fjölskyldutengsl og önnur vensl, starfar margt innan veggja heimilisins og vinnur – síðast en ekki síst – „úti“ af hugsjón, atorku og heilindum.  Mömmur vinna og ömmur vinna, í nútímanum er það regla en ekki undantekning. Nú vill svo illa til að hið launaða starf minnar móður […]

Höfundur

Guðlaug Kristjánsdóttir
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
RSS straumur: RSS straumur