Færslur fyrir febrúar, 2013

Fimmtudagur 21.02 2013 - 22:37

Fjölgum okkur!

Mér var að detta í hug patentlausn. -sem gæti t.d. leyst vanda innlendrar verslunar og þjónustu – sem er allt, allt, allt of stór fyrir okkar fámenna markað. -sem gæti líka bætt stöðu velferðarþjónustunnar, sem glímir við þann vanda að sjá fámennri þjóð fyrir þjónustu í hæsta gæðaflokki að umfangi sem jafnast á við það […]

Laugardagur 16.02 2013 - 11:44

Henni verður strítt…

… sagði einusinni maður þegar verið var að ræða mögulega ættleiðingu stúlku frá Kína inn í fjölskyldu sem samanstóð af tveimur karlmönnum. Nei, mér líst ekki á þetta, henni verður bara strítt. Það getur verið óþægilegt að brjóta norm, brydda upp á nýnæmi, ögra okkur með tilefnum til hugmyndafræðilegrar naflaskoðunar. Svipað viðhorf birtist oft í […]

Höfundur

Guðlaug Kristjánsdóttir
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
RSS straumur: RSS straumur