Færslur fyrir júní, 2017

Laugardagur 17.06 2017 - 17:07

Ávarp 17. Júní 2017

Kæru Hafnfirðingar, góðir gestir – gleðilega hátíð! Það er hjarta í Hafnarfirði. Það sjáum við glöggt á degi sem þessum, 17. júní, þegar lífið streymir um götur bæjarins í allri sinni fjölbreytni og litadýrð. Hér er gaman að vera og gott að vera til. Þakka ykkur öllum fyrir að lífga upp á bæinn, við skulum […]

Höfundur

Guðlaug Kristjánsdóttir
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
RSS straumur: RSS straumur