Færslur fyrir maí, 2013

Fimmtudagur 23.05 2013 - 12:45

Nagað bílsæti og slanga í munn

Undanfarið – sérstaklega um helgar – hafa leitað á mig spurningar um tilgang fréttatíma, og fréttamat. Hvað er fréttnæmt, hver ákveður það og hvers vegna? Oftast gerist þetta þegar ég er ein með barni í bíl. Börn hafa oft lítið um það að segja hvert þau fara og hvers vegna, eru bara bundin í sinn […]

Miðvikudagur 01.05 2013 - 11:55

1. maí – framtíðarsýn Bandalags háskólamanna

Grein þessi birtist í Fréttablaðinu 1. maí 2013 Íslenskur vinnumarkaður er auðlindadrifinn, framleiðni lág og vinnutími langur. Þannig má í stuttu máli draga saman niðurstöður greiningar McKinsey-ráðgjafahópsins, sem gaf frá sér skýrslu um hagsæld og vaxtarmöguleika Íslands síðastliðið haust. Sóknarfæri felast öðru fremur í eflingu hins alþjóðlega hluta vinnumarkaðarins, sem ekki er háður landfræðilegum auðlindum. […]

Höfundur

Guðlaug Kristjánsdóttir
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
RSS straumur: RSS straumur