Færslur fyrir mars, 2014

Þriðjudagur 25.03 2014 - 13:03

Félagsmenn BHM hjá hinu opinbera – dýrmætt fólk á bak við tjöldin (brot úr ræðu)

Á síðustu vikum höfum við í BHM haldið á fjórða tug vinnustaðafunda með félagsmönnum vítt og breitt. Þeir hafa verið afar vel sóttir og þátttakendur eflaust orðnir yfir 1500. Óhætt er að segja að það sé hugur í okkar fólki og jafnframt augljóst af þessum milliliðalausu samskiptum forystu og félagsmanna að samninganefndir aðildarfélaganna voru með […]

Laugardagur 08.03 2014 - 21:30

Réttu fram lófann

Á menntaskólaárunum var fastur punktur í tilveru minni að bíða eftir strætó. Eftir skóla beið ég ýmist inni í MR eða í „brekkusjoppunni“, nema veður byði upp á útiveru. Eitthvað vorið var ég einu sinni sem oftar stödd í brekkusjoppunni að bíða, ein að venju, þegar óárennilegur ungur maður eigraði upp að mér og sagðist […]

Höfundur

Guðlaug Kristjánsdóttir
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
RSS straumur: RSS straumur