Heimurinn er alltaf að minnka og veröldin að stækka. Þetta hljómar kannski þversagnarkennt, en með bættum samgöngum og fjölbreyttari samskiptaleiðum, styttast leiðir og kunningsskapur eykst milli þjóða og menningarheima. Evrópsk lýðræðisvika verður haldin í október næstkomandi undir yfirskriftinni „Að búa saman í fjölmenningu, virðing, samtal og samskipti“. Þessi yfirskrift lýsir vel því viðfangsefni sem bæjarfélög […]
Ummæli þingmannsins Vilhjálms Árnasonar um laun hljóðfæraleikkvenna vekja hjá mér svipaða tilfinningu og „finndu fimm villur“ myndir í krossgátublöðum. Stenst eiginlega ekki mátið að prófa mig við þessa þraut. 1. villa: Dagvinnulaun eru afar vafasöm stærð þegar verið er að fjalla um laun lögreglumanna (eða þá kvenna eins og í þessu tilviki) í samanburði við […]